Með því að ýta á samþykkja eða halda áfram að nota vefinn samþykktir þú skilmála um vafrakökur (cookies). Frekari upplýsingar um vafrakökur má finna á allaboutcookies.org. Samþykkja
- Fréttir héðan og þaðan -
Karfan er tóm

RSS Feed 4.7.2020 - Vötn og veiði
Hvaða stefnu tók samtal leigutaka og veiðiréttareigenda?
C-19 heimsfaraldurinn setti heldur betur strik í reikninginn hjá veiðileyfasölum. Margir af erlendum viðskiptavinum annað hvort koma ekki, eða treysta sér ekki til að koma og nýta daga sína. Þetta eru erfiðir tímar fyrir bæði leigutaka og landeigendur. Mikið var talað um það í vor að heljarinnar samtal yrði að eiga sér stað milli umræddra […]
RSS Feed 4.7.2020 - Fos.is
Vatnaveiði í röst
RSS Feed 4.7.2020 - Veiðivísir
Mokveiði og frítt í Frostastaðavatn
Frostastaðavatn inná Landmannaafrétt hefur verið ofsetið af bleikju síðustu ár og nú er haldið áfram með það átak sem hófst í fyrra að grisja vatnið með því að rukka ekki fyrir veiðileyfi.
RSS Feed 4.7.2020 - Veiðivísir
Þrír á land á fyrstu vakt í Jöklu
Jökla er líklega síðust ánna til að opna fyrir veiði en veiðin í henni fer ágætlega af stað og sumarið lítur vel út.
RSS Feed 4.7.2020 - Veiðivísir
Vikulegar veiðitölur úr laxveiðiánum
Vikulegar veiðitölur birtast á vefsíðu Landssambands Veiðifélaga og sína stöðuna í ánum hverju sinni og það er gaman að sjá hvað það gengur vel víða.
RSS Feed 4.7.2020 - Vötn og veiði
Flott byrjun í Svalbarðsá
Veiði hófst í Svalbarðsá í Þistilfirði þann 1.júlí, leigutakarnir tóku fyrstu vaktirnar frá fyrir sig, en svo kom holl númer tvö, Hilmar Hansson og félagar og við hleruðum Hilmar. „Þetta var frábært þarna í Svalbarðsá. Opnunin var 3 laxar og svo hefur komið stór ganga því við fengum 16 laxa. Allt tveggja ára riosalega vel […]
RSS Feed 3.7.2020 - Vötn og veiði
Langadalsá er komin í gang
Það er búið að opna fyrir veiði í Langadalsá við Ísafjarðardjúp og menn eru sáttir við opnun þar eins og svo víðar. Lax fyrirfannst víða og þeir fyrstu komu á land. „Fyrstu laxar sumarsins í Langadalsánni fengust í gærkvöldi (um mánaðamótin) er 78 cm hrygnu úr Túnfljóti og 85 cm hæng var landað við efstu […]
RSS Feed 3.7.2020 - Mbl.is
Samkeppnin fer vel af stað
Skemmtilegt augnablik sem hefur verið fryst í Laxá í Laxárdal. Þarna er 65 sentímetra urriði að leggja í sporðadans við Geir Brynjólfsson. Veiðimenn hafa tekið vel við sér í tengslum við Veiðimyndasamkeppni sem Veiðihornið, Árvakur og Sporðaköst standa saman að. Við ætlum af og til að birta skemmtilegar myndir sem berast í sumar. Þessi mynd var tekin í Laxá í Laxárdal.
RSS Feed 3.7.2020 - Lax-Á
Nokkrar stangir í Stóru Laxá!

Svæði 1&2 opnaði nú og veiddi opnunarhollið 29 laxa á 2.5 degi, sem er alveg frábær byrjun á sumrinu. Þar af veiddust 14 laxar á fyrstu vaktinni! Aðeins hægðist á þegar sólin tók á loft, en endaði þó á frábærri tölu og ein af betri opnunum síðustu ár. Það eru komnar nokkrar stangir í vefsöluna, en þar er m.a. nú ...

The post Nokkrar stangir í Stóru Laxá! appeared first on Lax-á Angling Club.

RSS Feed 3.7.2020 - Mbl.is
„Nýr farvegur Hítarár tíu sinnum betri“
Hér sést hluti af nýja farveginum og ekki er annað að sjá en það fari vel um Hítará í þessu umhverfi. Einn af þeim veiðimönnum sem veitt hafa Hítará í áratugi er Gunnar Sigurðsson. Hann er maðurinn sem setti í laxinn í Hróbjörgum, ofan Skriðu í gær. Gunnar sagði í samtali við Sporðaköst að hann hefði séð töluvert af laxi í nýja farveginum.
RSS Feed 3.7.2020 - Vötn og veiði
Lofandi opnanir í Breiðdalsá og Jöklu
Breiðdalsá og Jökla voru opnaðar þann 1.júlí og fóru vel af stað. Alveg í stíl við nágrannaárnar í Vopnafirði og ef framhald verður á þá verður vertíðin góð á Norðaustur- og Austurlandi. Þeir Sigurður Staples og Borgar Antonsson fóru á Skammadalsbreiðu, einn besta veiðistað Breiðdalsár. Áin hefur verið í lægð síðustu sumur, en byrjaði vel […]
RSS Feed 3.7.2020 - DV.is - Veiðipressan
Veiðimenn að fá væna fiska á stöngina

Það er víða fín veiði á bryggjum landsins þessa dagana og veiðimenn að fá væna  fiska á stöngina. Einar Kristinn  Garðarsson 12 ára veiddi þennan bolta þorsk á bryggjunni á Svalbarðseyri í gær og var hann með öruggt löndunarlið sér til aðstoðar þegar fiskurinn kom á land. ,,Fiskurinn tók svartan tóbý og veiðimaðurinn missti næstum stöngina Lesa meira

RSS Feed 2.7.2020 - Mbl.is
Stóra gaf 28 laxa í opnunarhollinu
Veiðistaðurinn Bergsnös, Fallegur veiðstaður og gjöfull að sama skapi. Opnunin í Stóru-Laxá á svæði 1 og 2 var hreint út sagt mjög góð. 28 laxar komu á land og töluvert misstist. Helmingurinn af þessum fiskum veiddist fyrsta daginn en eftir það brast á bongóblíðu og dró það úr töku og allt varð viðkvæmara.
RSS Feed 2.7.2020 - Svfr.is
Laus leyfi í Langá
Langá er öllum kunnug, þar er einn sterkasti laxastofn Vesturlands og á hún mikið af aðdáendum um allan heim. Undanfarna daga hefur verið hörku ganga upp teljarann sem er staðsettur við Skuggafoss og hafa rúmlega 200 fiskar gengið upp á síðustu þremur dögum og er teljarinn í 600 löxum en það eru 30-40% sem fara [...]
RSS Feed 2.7.2020 - Mbl.is
Lax genginn upp fyrir Skriðu í Hítará
Lax er genginn upp fyrir skriðuna miklu sem féll í Hítardal fyrir nánast réttum tveimur árum. Skriðan stíflaði farveg Hítarár en áin fann sér síðar nýjan farveg framhjá berghlaupinu. Það hafa margir óttast að lax myndi ekki ganga nýja farveginn, en nú er staðfest að hann gengur upp hann.
RSS Feed 2.7.2020 - Fos.is
Puttareglur
RSS Feed 2.7.2020 - DV.is - Veiðipressan
Yfir 500 laxar í Urriðafossi

Svo virðist sem eitthvað hafi komið af laxi í jónsmessustrauminn en alls ekki eins mikið og menn áttu von á. Í nokkrum laxveiðiám er lítið að ganga af fiski ennþá. ,,Það var stór torfa á Breiðunni í Elliðaánum, flottir laxar, þetta var svo lítið magn,,“ sagði veiðimaður sem kíkti og átti veiðidag tveimur dögum seinna. Hann fékk allavega Lesa meira

RSS Feed 2.7.2020 - Mbl.is
Urriðafoss í sérflokki - Norðurá yfir 300
Feðgar í Urriðafossi í Þjórsá. Yfir 500 laxar eru komnir á land þar og góðar göngur af smálaxi gefa góð fyrirheit um framhaldið. Urriðafoss er kominn yfir 500 laxa og Norðurá yfir 300. Gríðarlegur bati er í öllum ám miðað við hörmungarsumarið 2019. Víða er veiði í takt við meðaltal síðasta áratugar, þó auðvitað sjáist sveiflur í einstökum ám, í laxveiðinni.
RSS Feed 2.7.2020 - Vötn og veiði
Þjórsá „loðin af laxi“ og trónir á toppinum
Urriðafoss í Þjórsá er lang besti veiðistaðurinn það sem af er sumri. Þar hefur verið hörkuveiði frá fyrsta degi og eftir góða stórlaxahrinu í byrjun þá er mikið af smálaxi að ganga. Það er meiri ró yfir öðrum ám, en kunnugir telja að þær eigi „mikið inni“, eins og .það er gjarnan orðað. Urriðafoss var […]
RSS Feed 2.7.2020 - Veiðivísir
Stóra Laxá 1-2 opnuð með stæl
Svæði eitt og tvö í Stóru Laxá í Hreppum opnuðu í gær og opnunin á þessu svæði var ekkert síðri en á svæði fjögur sem fór vel af stað.
RSS Feed 2.7.2020 - Veiðivísir
Flottar göngur í Elliðaárnar
Það er ekki langt síðan Elliðaárnar opnuðu fyrir veiði og júlí sem er gjarnan besti tíminn í ánni rétt gengin í garð.
RSS Feed 2.7.2020 - Veiðivísir
Eystri Rangá sýnir sínar bestu hliðar
Eystri Rangá hefur í gegnum síðustu ár verið ein aflahæsta á landsins og miðað við hvernig hún fer af stað stefnir í gott sumar.
RSS Feed 1.7.2020 - Vötn og veiði
Urriðinn í Þingvallavatni að éta sig útá gaddinn
Frábær urriðaveiði í Þingvallavatni gæti heyrt fortíðinni til ef ekki verður tekið á vissum vandamálum sem tengjast mikilli fjölgun urriða í vatninu. Það er fallegt að sjá myndir af tröllunum sem veiðast, en þeim fer fækkandi. Það er fullt af urriða, en bleikjan er að hverfa og urriðinn gerist horaður. Hann er að éta sig […]
RSS Feed 1.7.2020 - Mbl.is
Þriðji hundraðkallinn í Nesi
Laxá í Aðaldal, Nessvæðið. Hér er heimili hundraðkallanna. Myndin var tekin við upptökur á sjónvarpsþáttunum Sporðaköst. Þriðji hundraðkallinn í Árnesi í Laxá í Aðaldal kom á land á mánudag. Hann mældist 104 sentímetrar og veiddist á þeim magnaða veiðistað Vitaðsgjafa. Þetta er þriðji fiskurinn sem veiðist í Nesi það sem af er. Sá stærsti mældist 107 sentímetrar og svo veiddist annar sem mældist 104.
RSS Feed 1.7.2020 - Mbl.is
Met byrjun í Hofsá - komnir 43 laxar
Þessir nýgengnu laxar eru svo bjartir.Trausti Viktor Gunnlaugsson er hér með glæsilegt eintak úr Ofurstanum. Það er hörkustuð í Hofsá í Vopnafirði. Opnunarhollið lauk veiðum á hádegi í gær og landaði 31 laxi. Hollið sem tók við var búið að landa tólf löxum eftir fyrsta heila daginn. Samtals komnir 43 í bók.
RSS Feed 1.7.2020 - Vötn og veiði
Besta byrjun í Hofsá í áraraðir
Hofsá í Vopnafirði hefur farið afar vel af stað að þessu sinni og er talað um bestu byrjun þar í áraraðir. Áin hefur verið í fremur hægum bata síðustu árin eftir að skaðræðisflóð skemmdu hana mikið í tvígang á sínum tíma, en þessi byrjun bendir til að áin sá að ná fyrri styrk. Í fréttatilkynningu […]
RSS Feed 1.7.2020 - Mbl.is
Hundraðkallar og flóðatafla
Svona lítur flipinn út sem hægt er að smella á til sjá listann yfir hundraðkalla ársins og umfjöllun um þá fiska. Við stólum á að veiðimenn láti okkur vita þegar slíkur fiskur veiðist. Nú er kominn nýr liður hér á Sporðaköstum. Allir laxar sem veiðast og mælast hundrað sentímetrar eða lengri fara á listann „Hundraðkallar 2020.“ Sérstakur flipi er nú á síðu Sporðakasta hér á mbl þar sem hægt er að nálgast listann og umfjöllun um þessa stærstu fiska sumarsins.
RSS Feed 1.7.2020 - Mbl.is
Útlitið fyrir Jöklu er gott í sumar
Þröstur Elliðason og Kristín Edwald með fyrsta laxinn úr Jöklu. Sjötíu sentímetra tekinn á hitch í Hólaflúð. Fyrstu laxarnir veiddust í Jöklu í morgun, þegar áin opnaði. Fyrsti laxinn tók hitch í Hólaflúð í einu af allra fyrstu köstum morgunsins. Töluvert mikið magn er af laxi í Hólaflúð, sem er einn af þekktari veiðistöðum Jöklu.
RSS Feed 1.7.2020 - DV.is - Veiðipressan
21 lax í Stóru Laxá á svæði eitt og tvö

Hvert svæðið á fætur öðru opnar þessa dagana í Stóru Laxá í Hreppum. Í gær opnaði svæði eitt og tvö. Þær áður opnaði svæði 4 og þar komu 11 laxar fyrstu dagana. Svæði eitt og tvö gáfu 21 lax á fyrsta degi sem er í einu orði sagt frábær byrjun. ,,Þetta var algjörlega mögnuð opnun,“ Lesa meira

RSS Feed 1.7.2020 - Fos.is
Fiskar kunna ekki að lesa
RSS Feed 1.7.2020 - DV.is - Veiðipressan
Risableikja úr Svínavatni

,,Þetta var bolta bleikjan sem Hrafn veiddi í Svínavatni í Húnavatnssýslu. Við skruppum aðeins út til að veiða í svona tvo tíma og þessi bolta bleikja tók svo sannarlega,“ sagði Sævar Sverrisson um 9 punda bleikjuna sem veiddist fyrir nokkrum dögum norðan heiða. ,,Hrafn var smá stund með fiskinn, hann fann að þetta var vænn fiskur Lesa meira

RSS Feed 1.7.2020 - Vötn og veiði
Fyrsti „Veiðidagurinn“
Ritstjóra langaði til að miðla eftirminnilegum veiðitúr sumarsins 2020 til lesenda okkar. Hér kemur það: Fyrsti veiðidagurinn 2020 var kvöldstund í Vífilstaðavatni snemma í júní. Það var ekki á garðinn gefandi fyrr en þá, allan apríl og allan mai varð ekkert komist útúr húsi af ýmsum ástæðum. En svo var komið að því. Sólin að […]
RSS Feed 30.6.2020 - Mbl.is
Fjórtán á fyrstu vakt í Stóru-Laxá
Valgerður Árnadóttir með smálax sem veiddist í Stóru Laxá í morgun. Fjórtán fiskum var landað á fyrstu vaktinni. Svæði eitt og tvö í Stóru-Laxá í Hreppum voru opnuð í morgun. Óhætt er að segja að magnið af fiski hafi komið viðstöddum á óvart. Fjórtán löxum var landað á morgunvaktinni og er þetta án efa ein af betri opnunum á neðstu svæðum Stóru-Laxár í manna minnum.
RSS Feed 30.6.2020 - Mbl.is
Öryggisatriði við veiðar - myndband
Nú er veiðivertíðin að ná hámarki sínu. Flest allar laxveiðiár hafa opnað og vatnaveiðin er í miklum blóma. Hér er myndband sem við birtum í fyrra, þar sem Ólafur Vigfússon fer yfir nokkur þau öryggisatriði sem veiðifólk ætti að hafa í huga.
RSS Feed 30.6.2020 - Svfr.is
Bullandi ganga í Elliðaánum
Góður gangur er í Elliðaánum og síðasta sólarhringinn hafa 109 fiskar farið í gegnum teljarann, heildartalan er 455 og verður áhugavert að sjá hvað gerist á næstu dögum. Hægt er að skoða tölurnar og myndbönd af þeim fiskum sem ganga í gegnum hann á hér. Eins og má sjá á myndinni sem fylgir fréttinni eru [...]
RSS Feed 30.6.2020 - DV.is - Veiðipressan
Furðulegir fiskar og hressir krakkar á Flensborgarhöfn

,,Um 300 hafnfirsk dorgveiðibörn á aldrinum 6-12 ára munduðu veiðarfærin á Flensborgarhöfn í blíðviðrinu í gær og þetta gekk vel,“ sagði Geir Bjarnason íþrótta og tómstundafulltrúi í Hafnarfirði í samtali við Veiðipressuna. ,,Börnin  kepptust þar um að veiða furðulegasta fiskinn, stærsta fiskinn og flestu fiskana. Einn og sami fiskurinn reyndist bæði furðulegastur og stærstur. Vinningshafar fengu veiðistöng og bikar að gjöf Lesa meira

RSS Feed 30.6.2020 - Mbl.is
Gullfiskur í Elliðaánum – myndband
Svavar Hávarðsson rak upp stór augu í gær þegar hann var að kanna laxafjölda í Elliðaánum við Árbæjarstíflu. Skyndilega sá hann gulan fisk synda innan um þrjátíu laxa torfu.
RSS Feed 30.6.2020 - Veiðivísir
Bleikjan að taka um allt vatn
Þetta er búið að vera einn besti júnímánuður sem margir veiðimenn muna eftir í vatnaveiði og þá sérstaklega á suður og vesturlandi.
RSS Feed 30.6.2020 - Fos.is
Löðmundarvatn 27. júní 2020
RSS Feed 30.6.2020 - Veiðivísir
Gullfiskur í Elliðaánum
Já þú last þetta rétt og þetta er ekki prentvilla eða skrifað í ölæði því það er gulur fiskur að synda í Árbæjarstíflu.
RSS Feed 30.6.2020 - Mbl.is
Fjögur rennsli – fjórir laxar á fluguna Daða
Sædís með fyrsta laxinn úr Sandá sumarið 2020. Tók hann í Hornhyl á nýju fluguna Daða. Að reyna nýja flugu með þeim árangri að fjögur rennsli skili fjórum stórlöxum er góður vitnisburður um hönnuðinn. Sædís Eva Birgisdóttir fór í opnunarhollið í Sandá ásamt manni sínum Daða Þorsteinssyni. Þar var flugan Daði tekin til kostanna.
RSS Feed 30.6.2020 - Mbl.is
Fjögur rennsli - 4 laxar á fluguna Daða
Sædís með fyrsta laxinn úr Sandá sumarið 2020. Tók hann í Hornhyl á nýju fluguna Daða. Að reyna nýja flugu með þeim árangri að fjögur rennsli skili fjórum stórlöxum er góður vitnisburður um hönnuðinn. Sædís Eva Birgisdóttir fór í opnunarhollið í Sandá ásamt manni sínum Daða Þorsteinssyni. Þar var flugan Daði tekin til kostanna.
RSS Feed 29.6.2020 - Vötn og veiði
Ágætis líf í Veiðivötnum – fiskar upp í 10,5 pund
Fyrsta veiðivikan í Veiðivötnum kláraðist þann 25.júní og eftir vikuveiði var búið að færa til skráningar 2635 fiska, 1155 urriða og 1480 bleikjur. Þetta kemur fram á þeim ágæta vef Veiðivatna veidivotn.is. Aflahæsta vatnið er Snjóölduvatn með 618 fiska, en vatnið er fyrst og fremst bleikjuvatn og bleikjur í aflanum 606. Fyrir vikið er meðalþyngd […]
RSS Feed 29.6.2020 - Mbl.is
Flugan Valgerður skírð eftir ráðherra
Hilmar Hansson, eða Hilli er hér með lax í Norðurá sem lét glepjast af Valgerði. Síðan hefur þessi fluga verið að gera það gott. Nýjar flugur og nýjar litasamsetningar á flugum eru mörgum veiðimanninum hugleiknar. Alltaf spennandi þegar nýjung bætist í boxið. Einn af þeim sem hafa náð góðum árangri í að hanna veiðnar flugur er Hilmar Hansson.
RSS Feed 29.6.2020 - Svfr.is
Veiðimaðurinn kominn út – afmælisútgáfa
Veiðimaðurinn er kominn út! 80 ára afmælisblað Veiðimannsins er komið út en fyrsta tölublaðið leit dagsins ljós árið 1940. Í tilefni afmælisins er það öllum aðgengilegt á vefnum en prentuð útgáfa mun berast fljótlega til félagsmanna og áskrifenda. Á vef SVFR er einnig hægt að lesa önnur tölublöð Veiðimannsins frá árinu 2014. Því er af nægu að taka [...]
RSS Feed 29.6.2020 - DV.is - Veiðipressan
Veiðin byrjaði með látum á svæði fjögur í Stóru Laxá

,,Við vorum að enda veiðina í Stóru Laxá í Hreppum á svæði fjögur, fyrsta hollið og við fengum ellefu laxa sem er mjög gott,“ sagði Reynir M Sigmundsson er við heyrum í honum núna upp úr hádeginu. Þá var veiðiskap þeirra félaga að ljúka eftir tveggja og háls dags veiði. ,,Við misstum marga, fiskurinn tók Lesa meira

RSS Feed 29.6.2020 - Veiðivísir
Laxá í Dölum með 15 laxa opnun
Nú eru síðustu árnar að opna fyrir veiðimönnum og Laxá í Dölum er ein af þeim sem opnar á þessum tíma en hún fór heldur betur vel af stað.
RSS Feed 29.6.2020 - Fos.is
Sauðafellsvatn 25. júní 2020
RSS Feed 29.6.2020 - Veiðivísir
Af stórlöxum í Nesi
Nessvæðið í Laxá í Aðaldal opnaði fyrir helgi og opnunin gaf stórlaxa eins og reikna mátti með af þessi rómaða stórlaxasvæði.
RSS Feed 29.6.2020 - Veiðivísir
Flott opnun í Stóru Laxá
Veiði er hafin í Stóru Laxá í Hreppum að það er jafnan mikil eftirvænting hjá unnendum hennar eftir fréttum af fyrstu tölum.
RSS Feed 29.6.2020 - Vötn og veiði
Stórfiskar í Hrútu, 97 cm í gær
Hrútan hefur farið nokkuð vel af stað og athygli hefur vakið hversu stórir fiskar eru þar á sveimi í bland við „venjulega“ tveggja ára laxa. Í síðasta holli kom til dæmis 97 cm hængur sem var 54 cm að ummáli. Mætti vel ímynda sér 20 pundara þar á ferð þótt ekki næði hann meternum. Í […]
RSS Feed 28.6.2020 - Vötn og veiði
Glæsileg byrjun á svæði 4 í Stóru
Árni Baldursson leigutaki Stóru Laxár í Hreppum opnaði efsta svæði árinnar í gær ásamt nokkrum vina sinna og óhætt er að segja að vel hafi farið af stað og lax fannst víða á hinu víðfeðma svæði. „Hvílíkur opnunardagur á svæði 4, að minnsta kosti tíu laxar náðust á land og nokkrir sluppu. Þar á meðal […]
RSS Feed 28.6.2020 - Vötn og veiði
Á silungaslóðum í Húnaþingi
Eftir að hafa vísiterð silungasvæði Víðidalsár í fyrradag, kíkti VoV við á tveimur öðrum þekktum silungasvæðum í Húnaþingi, ós Gljúfurár við Hópið og silungasvæði Vatnsdalsár sem er eitt hið besta á landinu. Nú fer í hönd sölutími á Gljúfurá og ósinn við Hópið. Laxveiðitíminn er þó ekki kominn, lax gengur að jafnaði seint í Gljúfurá. […]
RSS Feed 28.6.2020 - DV.is - Veiðipressan
Stórlaxinn beygði krókinn

,,Við vorum að koma úr Hrútafjarðará og fengum fjóra laxa og misstum sex,  þar af einn risa stórann,“ sagði Ragnar Örn Davíðsson í samtali Veiðipressuna en sá stóri slapp af og beygði krókinn hjá honum. ,,Hann fór svona með þríkrækjuna eftir 30 mínútu baráttu en þetta var í veiðistaðnum Pytti. Þetta var slagur en við sáum Lesa meira

RSS Feed 28.6.2020 - DV.is - Veiðipressan
Silungsveiðin gengur víða feiknalega vel

Silungsveiðin gengur víða feiknalega vel, silungurinn er  vel haldinn og veiðimenn hafa verið að fá fína veiði. Bæði í bleikju og urriða. Við heyrðum aðeins í séra Kristjáni Björnssyni í Skálholti með stöðuna þar á veiðislóðum. ,,Hér hefur Brúará verið að gefa 4-5 urriða og bleikjur á dag sem eru að ganga og gaman að Lesa meira

RSS Feed 28.6.2020 - Mbl.is
„Ég hef aldrei séð svona lax á Íslandi“
Ingólfur Davíð með hrygnuna spengilegu sem hann náði á Fossbrotinu í Sandá. Hún tók fluguna Colburn Special og allir fimmtán fiskarnir sem veiddust í opnunarhollinu koma á smáflugur og hitch. Ein besta opnun í manna minnum var í Sandá í Þistilfirði í vikunni. Opnunarhollið hófst þann 24. og lauk í gær. Samtals veiddust fimmtán laxar og er það án efa ein besta opnun í Sandá í háa herrans tíð.
RSS Feed 27.6.2020 - Vötn og veiði
Sló ekkert af í Vopnafirði
Seinni vaktin í Selá og Hofsá var í sama anda og morgunvaktin, talsvert líf víða, menn að setja í laxa og landa eða missa. Eftir Fyrsta heila daginn í báðum ánum þá horfa menn bjarteygðir til komandi vikna. Ingólfur Helgason hjá Streng sagði okkur að fimm til viðbótar hefðu verið dregnir úr Selá, tíu þá […]
RSS Feed 27.6.2020 - Vötn og veiði
Það er fleira fiskur en lax – Hraun
Það er gaman að fletta síðunum á veida.is, alls konar í boði, meðal annars fyrir höfuðborgarbúa svæði sem að furðu fáir vita af, Hraun í Ölfusi. Þó hefur það svæði lengi verið gjöfult sjóbirtingssvæði. Veiðisvæði Hrauns er niður af ósi Varmár útí Ölfusá. Þó fer lítið fyrir tærri rönd, nema efst. Þar er oft bleikja. […]
RSS Feed 27.6.2020 - Vötn og veiði
Tíu í fyrsta holli
Fyrsta hollið í Húseyjarkvísl landaði tíu löxum og var almenn ánægja með þá stöðu, enda þorði enginn að vona eftir síðasta sumar, að eitthvað yrði af tveggja ára laxi í sumar. Það er svo sem ekkert vaðandi í stórlaxi, en nóg til að menn eru á tánum. Eftir opnunarhollið kom vösk sveit manna sem gerþekkja […]
RSS Feed 27.6.2020 - Vötn og veiði
Mikil ánægja með opnanir Selár og Hofsár
Veiði hófst í Hofsá og Selá í Vopnafirði í morgun og var almenn ánægja með gang mála. Ár þessar opna seinna en flestar, en það er spurning hvort ekki mætti opna fyrr, því í t.d. Hofsá, urðu menn varir við laxa á nánast öllum svæðum sem reynd voru. Ratcliffe fjölskyldan opnaði Selá eins og síðustu […]
RSS Feed 27.6.2020 - DV.is - Veiðipressan
Þetta verður gott sumar

,,Veiðin byrjaði vel hjá okkur í Langá og maður veiddi fyrsta laxinn í ánni. Það er ekki hægt að biðja um meira. Sumarið verður gott í veiðinni,“ sagði Jógvan Hansen er við heyrðum í honum á túr um landið með vini sínum Friðrik Ómari. ,,Veiðiskapurinn hefur gengið vel í Langá síðan áin opnaði og það gengur Lesa meira

RSS Feed 27.6.2020 - DV.is - Veiðipressan
Fyrsti laxinn kominn á land í Hallá

,,Við vorum búnir að sjá  laxa fyrir fyrir nokkru síðan í Kjalarlandsfossinum, allavega 5 laxa, og svo fórum við reyna og einn þeirra tók fljótlega,“ sagði Skúli Húnn Hilmarsson sem veiddi fyrsta laxinn í ánni á þessu sumri. ,,Fyrsti kom í fossinum á Silver oranges númer 4. Þetta var gaman og mér sýnist axinn sé snemma Lesa meira

RSS Feed 27.6.2020 - Mbl.is
Aron Pálma með risalax í Nesi
Aron Pálmarsson smelli kossi á Krauna sem heldur stórlaxinum. Þetta er annar fiskurinn sem Aron Pálma landar á jafn mörgum árum í Nesi sem er yfir 100 sentímetrar. Handknattleiksmaðurinn Aron Pálmarsson landaði í morgun 104 sentímetra laxi í Nesi í Laxá í Aðaldal. Þetta er annar lax Arons á jafn mörgum árum og báðir hafa þeir verið yfir hundrað sentímetrar. Þetta var síðasti laxinn sem veiddist í opnunarhollinu og þar mætti landsliðsmaðurinn og lauk þessu holli með stæl í nánast uppbótartíma.
RSS Feed 27.6.2020 - Mbl.is
Hofsá og Selá með fimm hvor í morgun
Albert Jónsson með 93 sentímetra hæng úr Fossi 2, í morgun. Veiði hófst í Hofsá og Selá í Vopnafirði í morgun. Að sögn Gísla Ásgeirssonar hjá Veiðiklúbbnum Streng voru skilyrði eins og best verður á kosið, gott veður og vatn í rúmlega meðallagi í báðum ánum.
RSS Feed 27.6.2020 - Mbl.is
Spennandi opnun í Hafralónsá
Jón Þór Júlíusson með einn af fyrstu löxunum úr Hafralónsá. Fiskurinn er afar vel haldinn og þessi opnun gefur góð fyrirheit um Norðausturlandið. Tveggja daga opnunarholl í Hafralónsá landaði níu stórlöxum. Þetta er spennandi opnun þar sem Hafralónsá er fyrsta áin á Norðausturlandi sem opnar. Níu laxar er mjög viðunandi opnun og var áin mjög vatnsmikil.
RSS Feed 26.6.2020 - Vötn og veiði
„Bara geggjaður tími“
Fínasta veiði hefur verið í Eystri Rangá það sem af er og mikið af aflanum er stórlax. Júníveiðin er til þess gerð að safna tveggja ára laxi í kistur til undaneldis. Og Eystri er fyrir löngu komin á blað sem ein besta vorveiðiáin. Cezary Fijakovski var i Eystri í 6 daga. „Það var mokveiði í […]
RSS Feed 26.6.2020 - Vötn og veiði
Teljarinn í Gljúfurá aldeilis bilaður
Gljúfurá í Borgarfirði er nýjasta áin til að opna, Jóhann Davíð Snorrason fór fyrir hópnum sem opnaði ána og var opnunin lífleg. VoV heyrði í Jóhanni sem sagði: „Ég var að opna Gljúfurá í Borgarfirði. Teljari sýndi tvo laxa gengna í ána við komu og við báðum til veiðigyðjunnar að hann væri vitlaus. Svo reyndist […]
RSS Feed 26.6.2020 - Vötn og veiði
Laxinn að „reytast inn“ í Straumu
Straumfjarðará hefur farið nokkuð líflega af stað og lax að „reytast inn“ þessa daganna, eins og haft er eftir Jóni Þór Ólasyni formanni SVFR sem hefur verið í opnunarhollinu. „Straumfjarðará er draumur í dós. Laxinn er að reytast inn, einir þrjátíu við Nýja brú og slatti að renna sér upp Sjávarfossinn,“ segir Jón Þór í […]
RSS Feed 26.6.2020 - Svfr.is
Vikulegar veiðitölur
Síðustu vikuna hafa flestar laxveiðiár stangaveiðifélagsins hafa opnað, fyrstu tölur eru þokkalegar og erum við bjartsýn á sumarið. Það eru allar líkur á því að enginn regndans verður stiginn í sumar þar sem snjóstaðan í fjöllum hefur ekki verið eins mikil í mörg ár. Langá byrjar ágætlega og í fyrradag voru komnir 247 laxar upp [...]
RSS Feed 26.6.2020 - DV.is - Veiðipressan
Húseyjarkvisl fer ágætlega af stað

,,Við vorum að opna Húseyjarkvisl og það gengur ágætlega hjá okkur og þegar eru komnir 6 laxar,“ sagði Gunnar Örn Petersen á veiðislóðum í Skagafirði. En hver veiðiáin af annarri opnar þessa dagana og veiðin er víðast hvar ágæt. ,,Þetta er bara fín byrjun hérna. Það er eitthvað fiski komið en ekki rosalega mikið, þetta kemur allt Lesa meira

RSS Feed 25.6.2020 - Vötn og veiði
Sá stærsti það sem af er sumri
Veiði er nú nýlega hafin á Nessvæðum Laxár í Aðaldal og það var ekki að spyrja að því, í morgun kom þar á land stærsti lax sumarsins til þessa, 107 cm hængur. Veiðin hófst síðdegis á þriðjudag og veiddust fjórir á fyrstu vakt. Svo kom bomban í morgun er Hilmar Hafsteinsson landaði 107 cm dreka […]
RSS Feed 25.6.2020 - DV.is - Veiðipressan
Risafiskur í Aðaldalnum

Sumarið er varla byrjað í veiðinni og Laxá í Aðaldal rétt að komast af stað í veiðinni  þegar stórlaxinn er mættur á svæðið og tekur flugu veiðimanna. Það var Hilmar Hafsteinsson sem veiddi boltann á Vitaðsgja og tók fiskurinn fluguna White Wing númer 6. Fiskinn veiddi Hilmar á bát á Vitaðsgjafanum. Fiskurinn var 107 sentimetrar og er lang stærsti laxinn í Lesa meira

RSS Feed 25.6.2020 - Mbl.is
Nesveiðar - sá allra stærsti í sumar
Hilmar Hafsteinsson með stærsta laxinn sem veiðst hefur á Íslandi það sem af er sumri. 107 sentímetrar og tvímældur. Stórlaxasvæðið í Nesi í Laxá í Aðaldal stendur svo sannarlega undir nafni. Í morgun veiddist þar stærsti fiskur sumarsins til þessa. 107 sentímetra hængur sem tók fluguna White wing númer 6 í Vitaðsgjafa.
RSS Feed 25.6.2020 - Vötn og veiði
Lífleg fyrsta vakt í Húseyjarkvísl
Enn eru ár að opna, auk Hafralónsár og Laxár í Dölum, opnaði Húseyjarkvísl í gærmorgun. Eins og annars staðar var komið nokkuð af tveggja ára laxi og menn þar á bæ eru sáttir við fyrstu vaktina. Á FB síðu sem leigutakar halda úti fyrir Húseyjarkvísl segir að fyrsta vaktin hafi skilað þremur löxum á land, […]
RSS Feed 25.6.2020 - Fos.is
Vatnaveiði í landslagi
RSS Feed 25.6.2020 - Vötn og veiði
Eitt og annað í vikutölunum
Ef að við höldum aðeins áfram með vikutölur angling.is sem byrjuðu að birtast í gærkvöldi, í nótt og nú fram eftir morgni, þá eru athyglisverðar tölur að sjást, ekki bara frá Urriðafossi þó að hann standi eins og turn uppúr öllu saman. Enn vantar nokkrar ár, en þær verða þá bara ekki með í þessum […]
RSS Feed 25.6.2020 - Mbl.is
Veiðitölur sýna rólega byrjun
Veiðistaðurinn Hulda í Urriðafossi. Þar eru nú kraftmiklar smálaxagöngur og er hörkuveiði þessa dagana. Tæplega 400 laxar eru komnir á land í Urriðafossi. Laxveiðin fer víðast rólega af stað. Urriðafoss í Þjórsá er það svæði sem sker sig úr og voru í gærkvöldi bókaðir 399 laxar frá opnun. Mjög öflugar smálaxagöngur eru nú í Þjórsá og lítur út fyrir mjög gott sumar þar.
RSS Feed 25.6.2020 - DV.is - Veiðipressan
Átta laxar fyrsta daginn í Laxá í Dölum

,,Við vorum að byrja í Laxá í Dölum í morgun og það komu átta laxar á land sem er bara fín veiði,“ sagði Harpa Hlín Þórðardóttir sem er opna Laxá í Dölum. Það eru fjögur  hjón sem byrja veiðina þetta  árið í ánni. . En hver laxveiðiáin af annarri opnar þessa dagana og veiðin er bara Lesa meira

RSS Feed 25.6.2020 - Vötn og veiði
Má heita mok í Urriðafossi
Vikutölur voru að tínast inn hjá angling.is fram á nótt og ekki öll kurl komin til grafar er VoV þótti gott komið og fór í háttinn. Af því sem komið var og upp úr stóð var tvímælalaust vikutalan úr Urriðafossi í Þjórsá, þar sem segja má að hafi verið sannkölluð mokveiði. Sem sagt, 169 laxar […]
RSS Feed 25.6.2020 - Vötn og veiði
Líflegt í opnunum Hafralónsár og Laxár í Dölum
Veiði hófst í gærmorgun í hinni stórfenglegu Hafralónsá í Þistilfirði og voru þrír dregnir á land þá um morguninn þrátt fyrir að skilyrði teldust erfið, en eins og sjá má á myndunum þá er gríðarlega mikið vatn í ánni. Jón Þór Júlíusson hjá Hreggnasa, sem er leigutaki árinnar sagði í FB færslu að mikið vatn […]
RSS Feed 25.6.2020 - Vötn og veiði
Fer vel af stað á silungasvæði Víðidalsár
Veiði hefur farið vel af stað á silungasvæði Víðidalsár sem er eitt hið albesta á Íslandi. 35 fiskar höfðu verið skráðir til bókar frá því að veiði hófst þann 20.júní, en sú veiði var öll tekin á þremur fyrstu dögunum. Ekki er þó mikið af stórfiski enn sem komið er og bleikjurnar mest á bilinu […]
RSS Feed 24.6.2020 - Mbl.is
Við leitum að bestu veiðimyndum ársins
Dómnefnd, eigendur og sigurvegari í keppninni í fyrra. Frá vinstri. Ólafur Vigfússon, Þorsteinn Joð Vilhjálmsson, Bjarni Bjarkason með verðlaunin, Golli ljósmyndari og María Anna Clausen. Nú stækkum við keppnina verulega. Við hleypum nú af stað veiðiljósmyndasamkeppninni sem var svo vinsæl í fyrra. Það er Árvakur, Veiðihornið í Síðumúla og Sporðaköst sem standa að samkeppninni. Í fyrra völdum við bara eina mynd og var það veiðimynd ársins. Nú ætlum við að gera betur og vera með fjóra flokka.
RSS Feed 24.6.2020 - Svfr.is
107cm hrygna í Laugardalsá!
Fiskur er farinn að ganga upp Laugardalsá í þokkalegu magni og fyrir fimm dögum fór 107cm hrygna upp teljarann. Eins og sést á myndinni er fiskurinn gríðarlega þykkur og það verður áhugavert að sjá hver nær henni, samkvæmt kvarðanum varðandi stærð á löxum ætti þessi hrygna að vera 12.1 kíló! Vatnsleysi verður ekki vandamál í [...]
RSS Feed 24.6.2020 - Mbl.is
Kröftug byrjun í Dölunum
Ásdís Jónsdóttir með fyrsta laxinn úr Dölunum sumarið 2020. Veiði hófst í Laxá í Dölum í morgun. Á fyrstu tveimur tímunum var búið að landa fimm löxum og búið að missa þrjá fiska. Það vakti athygli í þessu hjónaholli sem opnar Dalina að bara konur höfðu veitt þá fiska sem komnir voru á land. Karlarnir voru ekki komnir á blað þegar þetta er skrifað.
RSS Feed 24.6.2020 - DV.is - Veiðipressan
Risalax hjá Guðjóni Þór rakara

,,Já, hann var flottur laxinn hjá Guðjóni rakara, Guðjóni Þór Guðjónssyni, rakarinn klikkar ekki,“ sagði Jón Þór Júlíusson en stærsti lax sumarins í Laxá í Kjós veiddist í gær. Rakarinn setti í stóra  laxinn í Káranesfljótinu. Fiskurinn var 21 pund. ,,Þetta var flottur slagur,“ sagði Jón Þór um laxinn sem tók Collie Dog númer 14 svo það var Lesa meira

RSS Feed 24.6.2020 - DV.is - Veiðipressan
Sex laxar í fyrsta holli Haukadalsá

,,Við erum hérna í öðru holli í ánni en fyrsta hollið veiddi 6 laxa á tveimur og hálfum degi,“ sagði Trausti  Hafliðason ritstjóri Viðskiptablaðsins  sem var  staddur við Haukadalsá í Dölum er við heyrðum í honum, nýbúinn að landa laxi. ,,Hollið núna er komið með fjóra laxa og við eigum eina vakt eftir. Það er Lesa meira

RSS Feed 24.6.2020 - DV.is - Veiðipressan
Flott veiði í Kjósinni

,,Ég byrjaði sumarið í Þverá í Borgarfirði og það gekk fínt,  þrír laxar komu á land. ,Ég hafði aldrei veitt þar áður. Svo  var farið  Laxá í Kjós, fengum 11 laxa  þar,“ sagði Gunnar Örlygsson er við heyrðum í honum. ,,Toppurinn var í Kjósinni að Magnús Pálsson veiddi maríulaxinn sinn og er kominn með algera veiðidellu. Við fengum Lesa meira

RSS Feed 24.6.2020 - Veiðivísir
Fjórir á land við opnun Nessvæðisins í Laxá
Eitt af þeim svæðum sem togar til sín þá veiðimenn sem sækjast eftir stórlaxi er Nessvæðið í Laxá í Aðaldal.
RSS Feed 24.6.2020 - Svfr.is
Líflegt í Laxárdal
Félagarnir Ægir Jónas og Stefán Einar voru við veiðar í Laxárdal dagana 20-22 júní og gerðu góða veiði. „Áin var hlý og við sáum fiska á flestum stöðum, það var glampandi sól til að byrja með en þegar það dróg fyrir sólu fóru hlutirnir að gerast. Við fengum 8 fiska og erum hæstánægðir með það.“ [...]
RSS Feed 24.6.2020 - Veiðivísir
Fín opnun í Vatnsdalsá
Veiðar hófust í Vatnsdalsá þann 20. júní og þrátt fyrir að það hafi verið nokkuð mikið vatn gekk opnunin vel.
RSS Feed 24.6.2020 - Veiðivísir
102 sm lax úr Laxá í Kjós
Stærsti lax sem veiðst hefur það sem af er sumri veiddist í gær í Laxá í Kjós og var mældur 102 sm að lengd.
RSS Feed 23.6.2020 - Mbl.is
Sá stærsti á Íslandi í sumar kom í Kjós
Gauji rakari eða Guðjón Þór Guðjónsson með laxinn úr Káranesfljóti. Hann mældist 101,5 sentímetri og var sú mæling staðfest af Haraldi Eiríkssyni. Stærsti lax sumarsins, sem er reyndar rétt að byrja, veiddist í Laxá í Kjós í kvöld. Það var Gauji rakari eða Guðjón Þór Guðjónsson sem setti í skepnuna í Káranesfljóti og landaði eftir langa og afar stressandi bardaga.
RSS Feed 23.6.2020 - Vötn og veiði
Fimmtán laxa opnun í Vatnsdalnum
Opnunarhollið í Vatnsdalsá lauk veiðum á hádegi í dag og verður að segja að veiðiskapur gekk með ágætum og hefur stundum byrjað verr. Á FB færslu skrifuðu Vatnsdalsármenn eftirfarandi: „Opnunar hollið hjá okkur í dalnum kláraði í dag á hádegi….og landaði 15 löxum.Fallegir fiskar og góð stemning eins og ávalt þegar er verið að kasta […]
RSS Feed 23.6.2020 - Vötn og veiði
Stórlax úr Hrútu í morgun
Varla hafði blekið þornað á frétt okkar áðan af opnun Hrútafjarðarár, en þessi frétt kom inn um lúguna, sannkallaður stórlax hjá veiðimanni sem aldrei fyrr hefur kastað agni í Hrútafjarðará. Þröstur Elliðason sendi svohljóðandi skilaboð: „Hann Gunnar Þórðarson, sem var að koma í fyrsta sinn í Hrútu, gerir það heldur betur gott. Hann var að […]
RSS Feed 23.6.2020 - Vötn og veiði
Sitthvað í gangi er Hrútan opnaði
Hrútafjarðará var opnuð seinni partinn á sunnudag, þá fékkst einn lax og svo annar í gærmorgun. Einnig veiddust nokkrar vænar sjóbleikjur og lax var víða að sjá í ánni. Þröstur Elliðason leigutaki árinnar í nafni Strengja sagði: „Það komu tveir laxar á land í Hrútu í fyrradag og í gærmorgun, er formleg opnun var. Voru […]
RSS Feed 23.6.2020 - Vötn og veiði
Nokkuð líflegt í Deildará
Veiðar hófust í Deildará þann 20. júní og voru í hádeginu komnir fimm laxar á land, segir á FB síðu leigutaka Deildarár, en hún er sem kunnugt er á Melrakkasléttu. Einnig segir á téðri FB síðu: „87 cm hrygna veiddist í Minkahyl, 86 cm hængur í Langhyl, 80 cm hængur og 74 cm hrygna í […]
RSS Feed 23.6.2020 - Mbl.is
„Aldrei lent í öðrum eins fiski“
Björn K. Rúnarsson með fiskinn sterka úr Hólakvörn í Vatnsdalsá. Hann tók hitch og mældist 98 á sentímetrar. Stærsti laxinn til þessa úr Vatnsdalsá veiddist í morgun í Hólakvörn. Björn K. Rúnarsson setti í hann og landaði eftir æsispennandi klukkustundarlanga baráttu.
RSS Feed 23.6.2020 - Fos.is
Prófessorinn
RSS Feed 23.6.2020 - Veiðivísir
Tveir laxar á land við opnun í Hrútafjarðará
Hrútafjarðará opnaði fyrir tveimur dögum og fyrstu fréttir úr ánni eru góðar enda aðstæður til veiða alveg ágætar.
RSS Feed 23.6.2020 - Lax-Á
Laus holl í Deildará

Deildará á Melrakkasléttu er dásamleg lítil þriggja stanga á með frábæru nýju veiðihúsi. Áin er tilvalin fyrir fjölskylduna eða vinahópinn. Deildará opnaði nú i vikunni og var opnunin hin ágætasta. Veiðar hófust 20. júní og voru í hádeginu komnir fimm laxar á land. 87 cm hrygna veiddist í Minkahyl, 86 cm hængur í Langhyl, 80 cm hængur og 74 cm hrygna ...

The post Laus holl í Deildará appeared first on Lax-á Angling Club.

RSS Feed 23.6.2020 - Mbl.is
Laxá vaknar - sjö komnir í opnun
JAX, eða Jón Axel með 81 sentímetra lax sem hann landaði í gær í Laxá. Jón Axel Ólafsson, morgunþáttastjórnandi á K100, er mættur í Aðaldalinn. Hann er einn stjórnanda þáttanna Ísland vaknar á útvarpsstöðinni og það má svo sannarlega segja að nafn þáttarins hafi höfðað til Laxár.
RSS Feed 23.6.2020 - DV.is - Veiðipressan
Boltafiskur úr Skorradalsvatni um miðja nótt

,,Þetta var rosalegur fiskur og gaman að veiða hann,“ sagði Gunnar Högnason sem veiddi bolta urriða í Skorradalsvatni á dögunum. Fiskinn veiddi hann um miðja nótt í vatninu. ,,Það voru fleiri stórir þarna sem hann tók, svipaðir og þessi að stærð og ég veiddi.  Þetta var um miðja nótt og það tók 20 mínútur að Lesa meira

RSS Feed 23.6.2020 - Veiðivísir
Urriðafoss að detta í 400 laxa
Það er alveg klárt mál hvaða svæði stendur upp úr á fyrstu vikum þessa veiðisumars og það er Urriðafoss í Þjórsá en veiðin þar hefur verið mjög góð síðustu daga.
RSS Feed 22.6.2020 - Vötn og veiði
Bati og ekki bati
Mikið hefur verið talað um að upphaf laxveiðinnar á Íslandi nú í ár sé miklu mun líflegri og betri en það sem taldist nánast til hörmunga í fyrra, bæði vegna fiskleysis og vatnsskorts. Þá er talað um að meira sé af stórlaxi heldur en nokkur þorði að vona vegna smálaxafæðar í fyrra. VoV tók smá […]
RSS Feed 22.6.2020 - Vötn og veiði
Stórfiskar úr Blöndu
Blanda hefur verið að skila stórum löxum á síðustu vöktum, 101 cm í gær, 94 cm í morgun. Það eru stórir fiskar á sveimi þarna, því að tveir til viðbótar sluppu í morgun. „Það komu fimm á land í morgun, þar á meðal einn 94 cm og tveir smálaxar. Það var Ásta Dís Óladóttir sem […]
RSS Feed 22.6.2020 - Mbl.is
Gott í Deildará - Laxá komin á blað
Guðmundur Hlífar Ákason með lax úr Mifosspolli í Laxá í Aðaldal. Sífellt fleiri laxveiðiár eru að opna. Nú beinist kastljósið að Norðurlandi og það vakti athygli að enginn lax veiddist í Laxá í Aðaldal þegar áin opnaði. Það breyttist í gær og Þá var tveimur fyrsti löxum sumarsins landað.
RSS Feed 22.6.2020 - Fos.is
Hóp 20. og 21. júní 2020
RSS Feed 22.6.2020 - DV.is - Veiðipressan
Bleikjan tók en laxarnir ekki

,,Við sáum laxa á nokkrum stöðum en þeir tóku ekki. Upp í Stokki voru fjórir boltar en þeir vildu ekki fluguna, alls ekki,“ sagði Þröstur Elliðason sem var ásamt fleiri vöskum veiðimönnum að opna Hrútafjarðará og Síká í gær. ,,Laxinn er að mæta og bleikjan er byrjuð að hellast inní Dumbafljótið,“ sagði Þröstur skömmu eftir að Lesa meira

RSS Feed 22.6.2020 - Vötn og veiði
Laxá í Aðaldal komin á blað
Laxá í Aðaldal er komin á blað, í gær veiddust fyrstu laxarnir eftir að enginn hafði veiðst í opnun og kom það á óvart þar sem það er fátítt. Jón Helgi Björnsson á Laxamýri gaf okkur umbeðna skýrslu í morgun, „Það fengust 2 laxar í gær, þar af  einn 94 cm í Brúarhyl. Takan hefur […]
RSS Feed 22.6.2020 - Veiðivísir
Mikið líf í Hítarvatni
Veðrið um helgina skapaði þau skilyrði í mörgum vötnum að silungurinn kom upp á grynnra vatn í torfum til að éta og þá ber vel í veiði.
RSS Feed 22.6.2020 - Veiðivísir
Flott veiði í Hraunsfirði
Hraunsfjörður er eitt vinsælasta veiðisvæðið í Veiðikortinu og það ekki að ástæðulausu því veiðin getur verið mjög fín í vatninu.
RSS Feed 21.6.2020 - Mbl.is
Annað tröll af Norð-Vesturlandi
Pétur Pálsson með hrygnuna stóru. Hún mældist 101 sentímeter. Lax sem mældist 101 sentímetri veiddist í Blöndu í morgun. Þetta var nýrunninn fiskur og kröftugur eftir því. Þetta er annar dagurinn í röð þar sem 101 sentímetra fiskur veiðist í Húnavatnssýslum, en 101 sentímetra hæng var landað í gær í Víðidalsá.
RSS Feed 21.6.2020 - Mbl.is
Annað tröll af Norðvesturlandi
Pétur Pálsson með hrygnuna stóru. Hún mældist 101 sentimetri. Lax sem mældist 101 sentimetri veiddist í Blöndu í morgun. Þetta var nýrunninn fiskur og kröftugur eftir því. Þetta er annar dagurinn í röð þar sem 101 sentimetra fiskur veiðist í Húnavatnssýslum, en 101 sentimetra hæng var landað í gær í Víðidalsá.
RSS Feed 21.6.2020 - Veiðivísir
Fréttir af fyrstu vöktum laxveiðiánna
Nú eru laxveiðiárnar að opna hver af annari og fyrstu fréttir af flestum stöðum eru góðar sem vekur upp vonir um gott veiðisumar þetta árið.
RSS Feed 20.6.2020 - Vötn og veiði
Enginn lax í Aðaldalnum
Það má kalla undur og stórmerki að enginn lax veiddist í opnun Laxár í Aðaldal. Þó hefur sést til laxa í ánni síðustu daga. „Enginn á land, ég tek stöðuna á morgun,“ sagði Jón Helgi Björnsson á Laxamýri í skeyti til okkar í kvöld. Áin var sem sagt opnuð með „pompi og prakt“ hvað sem […]
RSS Feed 20.6.2020 - Vötn og veiði
Fljótaá komin í gang
Í dag var fyrsti laxveiðidagurinn í Fljótaá. Einn leigutakanna var einn um hituna, Vigfús Orrason og hann hafði skemmtilega sögu að segja hvernig fyrstu laxarnir skiluðu sér. „Ég er búinn að vera hér í nokkra daga í undirbúningi fyrir sumarið. Rétt skroppið af og til, til að ná í bleikju á grillið, en var úti […]
RSS Feed 20.6.2020 - Mbl.is
Vatnsdalsá gaf sex laxa á fyrstu vakt
Margrét Haraldsdóttir með glæsilegan Vatnsdalsárlax í opnun í dag. Þær systur í Húnavatnssýslunum, Vatnsdalsá og Víðidalsá, áttu góðan dag í dag. Vatnsdalsá gaf sex laxa á opnunarvaktinni. Þar á bæ var byrjað að veiða klukkan þrjú í dag og lönduðu veiðimenn samtals sex löxum og misstu einhverja.
RSS Feed 20.6.2020 - Vötn og veiði
Það er líf í Vatnsdalsá
Um þessar mundir stendur yfir opnun Vatnsdalsár í Húnaþingi. Við vonumst til að geta birt eitthvað frá opnuninni síðar í kvöld, en við höfum þó þegar frétt að kominn sé lax og til hans hafi sést á nokkrum stöðum. Eins og myndin gefur til kynna, og er fenginn af FB síðu Ágústar Heiðars Sigurðssonar, en […]
RSS Feed 20.6.2020 - Mbl.is
Fyrsti hundraðkallinn kom úr Víðidal
James Murray með fyrsta fiskinn yfir hundrað sentímetra sumarið 2020 á Íslandi. Þessi glæsilegi hængur mældist 101 sentímetri og var viðureignin löng og ströng í þeim þekkta veiðistað Harðeryarstreng. Fyrsti „hundraðkallinn“ á þessari vertíð veiddist í Víðidalsá eftir hádegi. Breski kvikmyndaleikarinn James Murray setti í fiskinn í Harðeyrarstreng og barðist við hann í rúman hálftíma. Hængurinn mældist 101 sentímetri og var ótrúlega flott eintak af Atlantshafslaxi.
RSS Feed 20.6.2020 - Vötn og veiði
Lágar tölur en kraftur í göngum
Þær voru að opna í morgun, ýmsar af bestu ám okkar. Menn voru að reyta upp fisk, en þetta voru engar risatölur. Yfirleitt voru menn þó sammála um að talsvert líf hefði verið, fyrir utan landaða laxa, töpuðust einnig nokkrir. En skoðum hvað ratað hefur inn á borðið á þessum tímapunkti. „Áhugaverður morgunn. Sett var […]
RSS Feed 20.6.2020 - Mbl.is
Robson landaði fyrsta laxinum í Fitjá
Robson Green með 78 sentímetra lax úr Kerhól í Fitjá. Mjög lífleg fyrsta vakt var í Víðidalsá og Fitjá í morgun þegar fyrstu veiðimennirnir opnuðu ána. Fyrsti laxinn í Víðidals kom á land mjög fljótlega og veiddist hann í Steinafljóti, sem er ofarlega í ánni. Robson Green breski kvikmyndaleikarinn og félagi hans James Murray veiddu fyrsta fiskinn í Fitjá sem er hliðará Víðdalsár.
RSS Feed 20.6.2020 - Svfr.is
Minning: Árni Björn Jónasson
Genginn er góður og dáður félagi í Stangaveiðifélagi Reykjavíkur, veiðimaðurinn Árni Björn Jónasson. Af honum er mikill sjónarsviptir. Árni Björn var mikil félagsvera sem var ávallt reiðubúinn að leggja eitthvað á sig fyrir aðra án þess að gera kröfur um endurgjald. Þrátt fyrir að Árni Björn gegndi mörgum trúnaðar- og ábyrgðarstörfum, var hann ávallt hógvær [...]
RSS Feed 20.6.2020 - DV.is - Veiðipressan
Flott byrjun í Elliðaánum í morgun

Það er óhætt að segja að veiðin hafi byrjað vel í Elliðaánum en veiði í þeim hófst í  morgun.  Yfir 50 laxar fóru í gegnum teljarann í nótt og mikill lax að ganga þannig að veiðimenn mega búast við að sá silfraði taki vel á næstunni. Það var Reykvíkingur ársins, Þorvaldur Daníelsson sem hóf veiðarnar Lesa meira

RSS Feed 20.6.2020 - Mbl.is
Elliðaárnar opnaðar með flugu og laxinum sleppt
Þorvaldur Daníelsson, þekktur sem Valdi í Hjólakrafti, glímdi við fyrsta lax sumarsins í Elliðaánum í Teljarastreng. Sat hann við veiðarnar eftir að hafa slitið hásin í vikunni. „Er ekki gaman að þessu?“ spurði Ásgeir Heiðar veiðileiðsögumaður Þor­vald­ Daní­els­son þar sem hann sat snemma á morgun á kolli við Teljarastreng og togaðist á við lax sem lét hafa vel fyrir sér.
RSS Feed 20.6.2020 - Vötn og veiði
Fyrsti laxinn kom í þriðja kasti
Opnun Elliðaána var lífleg í morgun, en afar óvenjuleg. Mikið af laxi hefur gengið í ána með vaxandi straumnum að undanförnu og má heita að kominn sé lax um alla á. Dagur B.Eggertsson borgarstjóri kynnti að venju Reykvíking ársins sem að þessu sinni var Þorvaldur Daníelsson sem unnið hefur um árabil tengjandi heilsueflingu barna og […]
RSS Feed 20.6.2020 - Veiðivísir
Elliðaárnar opnuðu með athöfn í morgun
Elliðaárnar opnuðu í morgun fyrir hátíðlega athöfn sem fyrr og að venju er það Reykvíkingur ársins sem opnar ánna.
RSS Feed 20.6.2020 - Veiðivísir
Ytri Rangá opnaði í morgun
Veiði hófst í nokkrum ám í morgun og þar á meðal Ytri Rangá en nokkur spenna hefur verið með opnun hennar eftir að góðar veiðitölur úr systuránni.
RSS Feed 20.6.2020 - Veiðivísir
Flott opnun í Grímsá í gær
Grímsá opnaði fyrir veiðimönnum í gær og þar var um líflega opnun að ræða eða eina þá bestu í nokkuð mörg ár.
RSS Feed 19.6.2020 - Mbl.is
Prýðilegar opnanir í Grímsá og Langá
Guðmundur Ingi með allt í keng fyrir neðan Laxfoss í Grímsá í morgun. Þar var mikið fjör og flottir vel haldnir smálaxar. Ágætar opnanir voru í tveimur laxveiðiám á Vesturlandi í morgun. Veiði hófst í Grímsá og Langá í morgun. Fyrsti klukkutíminn í Grímsá var hreint út sagt magnaður. Fjórir laxar komu á land og má segja að þetta hafi byrjað með hvelli hjá þeim Grímsárbændum.
RSS Feed 19.6.2020 - DV.is - Veiðipressan
Fyrsti laxinn var meiriháttar

,,Þetta er alveg meiriháttar, fyrsti laxinn á sumrinu er kominn á land,,“ sagði Jógvan Hansen við Langá á Mýrum nokkrum mínútum eftir að hann landði fyrsta laxinum í ánni. Um var að ræða fyrsta laxinn þetta sumarið og örugglega ekki þeim síðasta. ,,Ég var með hann í smástund en það er alltaf jafn gaman að opna ána í góðum Lesa meira

RSS Feed 19.6.2020 - Vötn og veiði
Líflegar opnanir í Langá og Grímsá
Veiði hófst í Langá og Grímsá í morgun og voru fregnir þaðan góðar í morgun. Laxar að taka og nást á land og fiskur víða. Smálax í bland við stærri fiska. Líflegar opnanir sem lofa góðu. Verðum vonandi með einhverjar „vaktartölur“ síðar í dag. Það sem sagt stendur tölum t.d. í Langá sem er löng […]
RSS Feed 19.6.2020 - Veiðivísir
Veiði hafin í Veiðivötnum
Veiði hófst í Veiðivötnum í morgun en vatnasvæðið er án efa eitt vinsælasta veiðisvæði landsins og því margir sem bíða spenntir eftir fréttum þaðan.
RSS Feed 19.6.2020 - Veiðivísir
Langá opnaði í morgun með tveimur löxum
Veiði hófst í Langá á Mýrum í morgun og var eins og undanfarin ár opnað af sama genginu sem er valinkunnur hópur sem þekkir hana vel.
RSS Feed 19.6.2020 - Vötn og veiði
Scott MacKenzie mætir í Veiðihornið
Fyrir þá sem vilja að læra að kasta eða bæta sig í fluguköstum þá er Spey snillingur að koma til landsins og ætlar að vera með námskeið fyrir byrjendur og lengra komna. Aðeins 10 pláss í byrjendanámskeiðið og 12 í fyrir aðeins lengra komna. MacKenzie er goðsögn í fluguveiðiheiminum og gífurlegur fengur fyrir íslenska veiðimenn […]
RSS Feed 18.6.2020 - Vötn og veiði
Sá fyrsti kominn úr Fnjóská
Búið er að opna Fnjóská, það var gert á þjóðhátíðardaginn og var fyrsti laxinn ekki lengi að skila sér á land. En áin er í foráttuvexti með allan snjóinn í fjöllunum og hlýindin síðustu daga. Á FB síðu Flúða, leigutaka Fnjóskár segir: „Stjórnarmenn opnuðu Fnjóská, sem var ekki árennileg, bæði lituð og vatnsmikil, eða ca. […]
RSS Feed 18.6.2020 - Mbl.is
Hittu Scott MacKenzie í eigin persónu
Scott MacKenzie margfaldur heimsmeistari í speyköstum hittir íslenska veiðimenn í Veiðihorninu á laugardag. Scott MacKenzie er margfaldur heimsmeistari í speyköstum. Hann er einnig hönnuður MacKenzie tvíhenda sem sannarlega hafa vakið verðskulaða athygli um Evrópu. Hann er staddur hér á landi og mun hitta íslenska veiðimenn um helgina.
RSS Feed 18.6.2020 - Vötn og veiði
Stórar opnanir næstu daga
Næsti laugardagur, 20.júní er gríðarstór, en þá opna all nokkrar af helstu þungavigtarám landsins. Má nefna Víðidalsá, Vatnsdalsá, Laxá í Aðaldal, Elliðaárnar og Ytri Rangá. Óhætt er að segja að eftirvænting ríki meðal laxveiðiáhugamanna, en víðast hvar er nokkuð síðan að lax sást á sveimi í flestum eða öllum ánum. „Við opnun eftir hádegið á […]
RSS Feed 18.6.2020 - Mbl.is
Sannkallaður stórlax úr Ásunum
Freyja Kjartansdóttir með þennan líka fallega fisk. Hann mældist 98 sentímetrar og er sá stærsti sem hún hefur landað. Glæsilegur hængur kom á land í Laxá á Ásum í morgun. Hann veiddist í Nautafljóti sem er þekktur stórlaxastaður í Ásunum. Freyja Kjartansdóttir, eiginkona Sturlu Birgissonar rekstraraðila, veiddi laxinn og tók baráttan um 45 mínútur áður en hann kom á þurrt.
RSS Feed 18.6.2020 - Fos.is
Vatnaveiði á töngum
RSS Feed 18.6.2020 - Stangaveiðifélagið Flúðir
Fyrsti laxinn sumarið 2020

Stjórnarmenn opnuðu Fnjóská, sem var ekki árennileg, bæði lituð og vatnsmikil, eða ca. 180 rúmmetrar á sekúndu.  Til samanburðar er sumarrennsli árinnar 30-40 rúmmetrar.  Fyrsti laxinn kom 17. júní...

RSS Feed 18.6.2020 - Veiðivísir
Vænar bleikjur að veiðast við Þingvallavatn
Eftir heldur rólegan maímánuið og satt best að segja var byrjun júní ekkert sérstök heldur þá hefur veiðin heldur betur glæðst við bakka Þingvallavatns.
RSS Feed 18.6.2020 - DV.is - Veiðipressan
Himbrimi með flotholt fast í sér

Fyrir nokkrum dögum tóku veiðimenn sem voru við veiðar í Helluvatni að Himbrimi hefur verið einhvern tíma með flotholt fast á bakinu á sér og jafnvel línu flækta um sig. Einhver hefur fest í honum eða hann flækt sig í  þessu drasli. ,,Hann er búinn að vera með þetta í nokkra daga, var að veiða Lesa meira

RSS Feed 18.6.2020 - DV.is - Veiðipressan
Fjölmenni og flott veður

,,Þetta er meiriháttar, frábær mæting og veiðimenn á öllum aldri að veiða sér til skemmtunnar,“ sagði Ingimundur Bergsson hjá Veiðikortinu en Stangaveiðifélag Reykjavíkur og Veiðikortið buðu veiðifólki og fjölskyldum þeirra til þjóðhátíðar við Elliðavatnbæinn í gær og það var fjölmenni. Mest voru þarna ungir og efnilegir veiðimenn sumir að taka sín fyrstu köst í veiðinni. Veðurfarið Lesa meira

RSS Feed 18.6.2020 - Veiðivísir
Vikulegar veiðitölur úr laxveiðiánum
Fyrsti laxinn sem mætti sannarlega kalla stórlax veiddist í Miðfjarðará í gær en eins og myndin ber með sér er þetta rígvænn og flottur lax.
RSS Feed 18.6.2020 - Veiðivísir
98 sm lax úr Miðfjarðará
Fyrsti laxinn sem mætti sannarlega kalla stórlax veiddist í Miðfjarðará í gær en eins og myndin ber með sér er þetta rígvænn og flottur lax.
RSS Feed 17.6.2020 - Fos.is
Hítarvatn 17. júní 2020
RSS Feed 17.6.2020 - Vötn og veiði
„Það er svakaleg törn að baki“
Fram hefur komið að Pétur Pétursson er að draga sig útúr „bransanum“, að selja hlut sinn í félaginu sem haft hefur Vatnsdalsá í Húnaþingi á leigu í um 25 ár. Nýtt blóð að koma inn, hinn heimsfrægi gítarleikari Eric Clapton, en hvað segir Pétur við þessi tímamót? „Þetta tekur nú ekki gildi fyrr en næsta […]
RSS Feed 17.6.2020 - Vötn og veiði
Sá stærsti sumarsins til þessa
Heimasíða Miðfjarðarár á FB greindi frá því í dag að 98 cm lax hefði veiðst í Austurá og er það sá stærsti sem VoV hefur haft spurnir af það sem af er þessu sumri. Auðvitað á margt eftir að breytast, mikið eftir. Heildarmyndin virðist vera sú, að það er ekkert allt vaðandi í laxi, en […]
RSS Feed 17.6.2020 - Mbl.is
Mikil líf í Ásunum - 98 sm úr Miðfirði
Ársæll Þór Bjarnason með hænginn glæsilega sem tók Sunray í Laxapolli í Austurá. Fyrsti veiðidagurinn í Laxá á Ásum rann upp í morgun. Áin er vatnsmikil en bongóblíða er á veiðimönnum. Tveir laxar komu á land en víða misstust fiskar og líf var með besta móti. Neðst í Langhyl voru veiðimenn að setja í fiska og fá eltingar.
RSS Feed 17.6.2020 - Fos.is
Allt í einni hrúgu
RSS Feed 17.6.2020 - Mbl.is
Fyrsti dagur í Hítará gaf þrjá laxa
Magnús Árnason með 75 sentímetra hrygnu sem veiddist eftir hádegi. Opnunardagurinn í Hítará gefur góð fyrirheit. Fyrir hádegi kom einn lax á land enda áin bólgin og lituð. Síðdegis gekk áin niður og byrjaði að hreinsa sig. Þrír laxar veiddust eftir hádegi og var sá stærsti glæsileg 80 sentímetra hrygna.
RSS Feed 16.6.2020 - Vötn og veiði
Slatti af stórlaxi á ferð og vatnsbúskapur með ágætum
Það er nokkuð líflegt yfir opnunum þetta sumarið. Við heyrðum í Ingólfi Ásgeirssyni í kvöld en hann er í hópi leigutaka Blöndu, Þverár, Kjarrár, Brennu og Strauma. Það var athyglisvert að heyra hans úttekt á opnunum þetta vorið. „Ég var að koma úr Blöndu í morgun, fékk þar þrjá sjálfur, 81, 87 og 90 cm. […]
RSS Feed 16.6.2020 - Mbl.is
Fyrsti laxinn úr Hítará
Davíð Örn Vignisson með fyrsta laxinn úr Hítará sumarið 2020. 60 sentímetra smálax sem veiddist í Steinastreng. Fyrsti laxinn veiddist í Hítará í morgun. Áin opnaði formlega í morgun og er nokkuð síðan að fyrstu laxarnir sáust í Hítará. Skilyrði til veiða í dag eru mjög krefjandi. Áin vatnsmikil og nokkur litur í henni.
RSS Feed 16.6.2020 - Veiðivísir
Urriðafoss fer að ná 200 löxum
Veiðin í Urriðafossi í Þjórsá gengur ljómandi vel og sumar stangirnar hafa átt auðvelt með að ná kvótanum á stuttum tíma.
RSS Feed 16.6.2020 - Svfr.is
17. júní við Elliðavatn
SVFR og Veiðikortið bjóða veiðifólki og fjölskyldum þeirra til Þjóðhátíðar við gamla Elliðavatnsbæinn milli kl 13 og 15 þann 17. júní – Frítt að veiða í vatninu í boði Veiðifélags Elliðavatns. – Grillaðar pylsur og gosdrykkir í boði – Kastkennsla og leiðbeiningar á vegum Fræðslunefndar SVFR Komið og njótið 17. júní við eina af náttúruperlum [...]
RSS Feed 16.6.2020 - Svfr.is
17. júní við Elliðavatn
SVFR og Veiðikortið bjóða veiðifólki og fjölskyldum þeirra til Þjóðhátíðar við gamla Elliðavatnsbæinn milli kl 13 og 15 þann 17. júní – Frítt að veiða í vatninu – Grillaðar pylsur og gosdrykkir í boði – Kastkennsla og leiðbeiningar á vegum Fræðslunefndar SVFR Komið og njótið 17. júní við eina af náttúruperlum borgarinnar.
RSS Feed 16.6.2020 - DV.is - Veiðipressan
Mikið vatn og fjórir laxar á land í Kjósinni

,,Veiðin byrjaði hjá okkur í Kjósinni í morgun og það komu fjórir á land fyrsta daginn. Agnar Þór Guðmundsson veiddi fyrsta laxinn á Fossbreiðunni,“ sagði Haraldur Eiríksson er við spurðum um stöðuna í Kjósinni undir kvöld. En mikið vatn er í ánni þessa dagana. ,,Sá fyrsti tók fluguna SunRay og áin er vatnsmikil þessa dagana. Það hefur rignt mikið. Lesa meira

RSS Feed 16.6.2020 - DV.is - Veiðipressan
Hlíðarvatn tók okkur fagnandi

,,Það voru frábærar móttökur sem við feðgar fengum þegar við mættum, vopnaðir flugustöngum á Hlíðarvatnsdaginn síðastliðinn sunnudag á veiðideginum,“ sagði Reynir Friðriksson er við heyrðum í honum eftir veiðitúrinn. ,,Það  er óhætt  að segja að Hlíðarvatn hafi tekið okkur opnum örmum og verður þessi dagur lengi hafður í minni okkar feðga.  Enda ekki hægt annað Lesa meira

RSS Feed 16.6.2020 - Veiðivísir
Flott opnun í Eystri Rangá
Eystri Rangá opnaði fyrir veiði í gær og miðað við hvernig áin fer af stað má reikna með góðu sumri þar á bæ.
RSS Feed 15.6.2020 - Vötn og veiði
Lax um alla á í Eystri Rangá
Það er greinilega líf og fjör á bökkum Eystri Rangár, nú undir kvöld var búið að landa 16 löxum og margir höfðu náð að hrista sig af. Allt vænn fiskur. Eystri Rangá hefur getið sér orð síðustu ár fyrir snemmgengna stórlaxa og hefur það eflaust með ræktunarstarfið að gera, þ.e.a.s. að taka allan stórlaxinn í […]
RSS Feed 15.6.2020 - Vötn og veiði
Prýðis opnun í nokkrum nýjum
Veiði byrjaði í Miðfjarðará, Eystri-Rangá og Laxá í Kjós í morg­un. All nokkuð er síðan að laxar fóru að láta á sér kræla í öllum ánum og því voru væntingar hóflega góðar. Þrír lax­ar veidd­ust í Miðfjarðará í morg­un og nokkrir töpuðust. Þá var líflegt í Eystri Rangá og Laxá í Kjós slapp vel fyrir […]
RSS Feed 15.6.2020 - Mbl.is
Eric Clapton hluthafi í Vatnsdalsá
Eric Clapton með 108 cm laxi úr Línufljóti í Vatnsdalsá sem hann veiddi sumarið 2016. Hann er nú orðinn þriðjugshluthafi í félaginu sem leigir ána. Tónlistarmaðurinn Eric Clapton er orðinn þriðjungshluthafi í hlutafélaginu sem er með Vatnsdalsá á leigu. Þrír eigendur eru nú í félaginu GogP ehf. sem er með leigusamning við veiðifélag Vatnsdalsár.
RSS Feed 15.6.2020 - Mbl.is
Þrjár af þeim stóru opnuðu í morgun
Einn af fyrstu löxunum í Miðfjarðará í morgun. Gunnar Baldur Norðdahl veiddi þennan lax í Hlaupunum í Austurá. Veiði byrjaði í Miðfjarðará, Eystri-Rangá og Laxá í Kjós í morgun. Umtalsvert magn af fiski hafði sést bæði í Miðfjarðará og Eystri-Rangá og ríkti þar veruleg spenna. Þrír laxar veiddust í Miðfjarðará í morgun og töluverður fjöldi laxa misstust.
RSS Feed 15.6.2020 - Lax-Á
Kynning á svæði 4 í Stóru Laxá

Kynning Stóru Laxá svæði 4 er kominn með nýja dagsettningu , nú eru allir veiðislóðar greiðfærir og gott að komast um, ágæt veðurspá 20 Júni , ný dagsettning er 20 Júní mæting klukkan 15:00. Farið verður yfir veiðistaðina, helstu tökustaði og allar þær upplýsingar sem koma sér vel þegar veitt er í ánni. Þá gefst veiðimönnum færi á að kynnast ...

The post Kynning á svæði 4 í Stóru Laxá appeared first on Lax-á Angling Club.

RSS Feed 15.6.2020 - Svfr.is
Hreinsun og tiltekt í Úlfarsá 2020
Nú er komið að árlegri hreinsun og tiltekt í Úlfarsá og þætti okkur vænt um að sjá sem flesta leggja okkur lið. Svæðið sem um ræðir er frá stíflu og niður að ós og jafnvel víðar ef mannskapur leyfir. Þátttakendur eru hvattir til þess að vera í klofstígvélum eða vöðlum, þar sem gjarnan þarf að [...]
RSS Feed 15.6.2020 - Svfr.is
Hreinsun og tiltekt í Úlfarsá 2020
Nú er komið að árlegri hreinsun og tiltekt í Úlfarsá og þætti okkur vænt um að sjá sem flesta leggja okkur lið. Svæðið sem um ræðir er frá stíflu og niður að ós og jafnvel víðar ef mannskapur leyfir. Þátttakendur eru hvattir til þess að vera í klofstígvélum eða vöðlum, þar sem gjarnan þarf að [...]
RSS Feed 15.6.2020 - Veiðivísir
64 sm bleikja úr Hlíðarvatni
Í gær var Hlíðarvatnsdagurinn haldinn við Hlíðarvatn en þá bjóða veiðifélögin öllum sem áhuga hafa á kynningu á vatninu sem og að gefa þeim sem mæta tækifæri til að veiða í vatninu.
RSS Feed 15.6.2020 - DV.is - Veiðipressan
Laxinn kominn fyrir löngu í Leirársveitina

Þessa dagana er hver laxveiðiáin af annarri að opna fyrir veiðimenn enLaxá í Leirársveit opnaði í gær.  En laxar höfðu sést í ánni fyrst í kringum 19.maí, nokkrir allavega í Laxfossi. ,,Við vorum að opna í Leirársveitinni og það komu fjórir laxar á land og nokkrir sluppu af,“ sagði Ólafur Johnson sem opnaði ána ásamt fleiri vöskum Lesa meira

RSS Feed 15.6.2020 - Veiðivísir
Góð veiði í Apavatni
Vatnaveiðin hefur víðast hvar verið góð það sem af er sumri þó svo að veður hafi suma daga gert veiðimönnum erfitt fyrir.
RSS Feed 15.6.2020 - Veiðivísir
Norðurá að detta í 100 laxa
Það er ólíkt að líkja saman byrjuninni á þessu sumri og veiðisumrinu 2019 en til þessa hafa þessir fyrstu dagar veiðisumarsins staðið undir væntingum.
RSS Feed 15.6.2020 - Vötn og veiði
Veiðihúsið við Vatnsá í Heiðardal í gegnumtöku
Veiðihúsið við Vatnsá og Heiðarvatn í Heiðardal er í gegnumtöku þessa daga og vikur. Áin og vatnið eru auðvitað vel þekkt, en aðbúnaðurinn kominn vel til ára sinna og nú á að betrumbæta. Veiðihúsið er það sama og ritstjóri kom að og gisti í fyrir ríflega 30 árum. Pínulítið, en afar huggulegt. Kröfurnar í dag […]
RSS Feed 14.6.2020 - Mbl.is
Hefðbundin byrjun í Leirársveit
Ólafur Johnson leigutaki með 88 sentímetra fisk sem hann veiddi neðan við Sunnefjufoss. Veiði hófst í Laxá í Leirársveit í morgun. Þrátt fyrir mikið vatn og nokkurn lit á ánni var búið að landa þremur löxum fyrir hádegi. Ólafur Johnson leigutaki landaði 88 sentímetra fiski í Sunnefjufossi.
RSS Feed 14.6.2020 - DV.is - Veiðipressan
Allt annað ástand í ánum núna en á sama tíma í fyrra

Það er allt önnur staða núna en á sama tíma í fyrra. Nóg vatn er í veiðiánum  núna og laxinn á leiðinni upp í hylina. Eins og myndin sýnir var staðan við Langá á Mýrum í dag, flott vatns staða. ,,Það verður spennandi að opna 19. júní rétt áður en  við leggjum af stað í Lesa meira

RSS Feed 14.6.2020 - DV.is - Veiðipressan
Ágæt silungsveiði í Vatnsdalsá

,,Við vorum að koma úr  silungsveiði í Vatnsdalsá og veiðin gekk vel en  ég veiddi sjö  urriða og einn sjóbirting,“ sagði  Sævar Sverrisson er við heyrum í honum nýkomnum af veiðislóðum í Húnvatnssýslu. Veiðin hefur verið ágæt þarna um slóðir. ,,Stærstu fiskarnir sem við veiddum voru fimm til átta punda, flottir fiskar. Það er alltaf Lesa meira

RSS Feed 14.6.2020 - DV.is - Veiðipressan
Strax var byrjað að kippa í

..Ég stóðst ekki freistinguna og keypti handa sex  ára dóttir mínu skær bleika stöng. Ég sýndi henni stöngina og hún vildi strax fara og prófa. Valið var Hafravatn sem er nálægt  okkur og eitt af þeim aðgengilegri og barna vænstu vötnum að mínu mati sem eru hér í nágrenni.  Enda var ekki eftir neinu að Lesa meira

RSS Feed 14.6.2020 - Fos.is
Strippvörn
RSS Feed 14.6.2020 - Mbl.is
Norðurá í sínu gamla góða formi
Hilmar Hansson með 72ja sentímetra lax úr Norðurá í morgun. Þessi tók fluguna Valgerði á Réttarhylsbroti. Norðuráin er í flottu standi segja veiðimenn sem eru þar við veiðar núna. Fiskur er á lykilstöðum og hann er afar vel haldinn. Segja má að Norðurá sé í eðlilegu standi eins og veiðimenn þekkja hana. Ástandið núna er eins og svart og hvítt miðað við hörmungarsumarið í fyrra.
RSS Feed 13.6.2020 - Mbl.is
Spennandi opnanir framundan
Rafn Valur Alfreðsson leigutaki í Miðfirði með fallegan tveggja ára lax sem veiddur var í neðri Austurá í opnuninni í fyrra. Á næstu dögum opnar margar af laxveiðiám á Vesturlandi og Norðurlandi. Miðfjarðará opnar á mánudag og hafa þar sést laxar víða. Samkvæmt venju er mest af fiski að sjá í Kistunum í Vesturá og í Hlíðarfossi. Sést hafa fiskar í Túnhyl og jafnvel svo ofarlega sem Húkskvörn. Í Austuránni heftur lax sést í Hlaupum og lofar þetta góðu um opnunina.
RSS Feed 13.6.2020 - Veiðivísir
Úlfljótsvatn farið að gefa
Það er oft ansi sérstakt að sjá fáa veiðimenn á góðum degi við Úlfljótsvatn en vatnið er þegar aðstæður eru réttar ekkert síðra gjöfult en Þingvallavatn.
RSS Feed 12.6.2020 - Mbl.is
3ja ára veiddi fyrsta fiskinn á háhesti
Víkingur Manúel Elíasson með fyrstu bleikjuna sína sem hann veiddi í Köldukvísl. 3ja á tók hana á flugu sitjandi á háhest. Var afar sáttur. Kaldakvísl á Sprengisandi hefur gefið mikla og stöðuga bleikjuveiði eftir að harður vetur gaf eftir. Slóðinn upp að neðsta veiðistað, Ósnum er orðinn fær jepplingum og jeppum og fór ritstjórn Sporðakasta til veiða þar í gær.
RSS Feed 11.6.2020 - DV.is - Veiðipressan
Fjölskyldan að veiða og gekk vel

,,Við frúin ákváðum að nýta góða veðrið í dag til að fara að veiða í Mýrarkvìsl með strákana okkar,“ sagði Matthias Þór Hákonarsson í samtali og bætti við að undir venjulegum kringumstæðum væru erlendir veiðimenn að veiða hjá okkur á þessum tíma. ,,Fjölskyldan veiddi mest á þurrflugumaur og dropper og tóku flestir fiskarnir maurinn. Matthías sagði að strákarnir væru búnir Lesa meira

RSS Feed 11.6.2020 - Fos.is
Vatnaveiði í Dauðahafinu
RSS Feed 11.6.2020 - DV.is - Veiðipressan
Fyrsti laxinn í sumar hjá Ingólfi

Laxveiðin gengur ágætlega þessa dagana, vatnið er gott í ánum og fiskurinn er vel haldinn sem veiðist. Ingólfur Ásgeirsson var að veiða sinn fyrsta lax á sumrinu eins og fleiri veiðimenn. Og hann á eftir að veiða  miklu fleiri. ,,Fyrsti laxinn í sumar er kominn og núna er opunun lokið bæði í Þverá og Kjarrá,“ Lesa meira

RSS Feed 10.6.2020 - Mbl.is
Fleiri laxakúlur líta dagsins ljós
Hér má sjá nokkrar af þessum laxakúlum sem margir eiga eftir að prófa í sumar. Flestir fluguveiðimenn þekkja án efa smáflugur með kúlu, eða laxakúlur eins og Ólafur Vigfússon í Veiðihorninu kýs að kalla þær. Fyrstu þrjár slíkar voru frumsýndar 2018 og virkuðu vel. Nú er búið að bæta í safnið og voru þær frumsýndar í dag.
RSS Feed 10.6.2020 - DV.is - Veiðipressan
Mikið líf í Apavatni

,,Veiðin gekk ágætlega hjá okkur Gísla í Apavatni. Það var  mikið líf í vatninu og fiskur að vaka um allt vatn,“ sagði Hafþór Óskarsson sem var á veiðislóðum í vikunni með flugustöngina að vopni. ,,Við vorum að veiða í tvo tíma og fengum 8 fiska, 4 bleikjur og urriða, slepptum þeim öllum aftur. Veiðin í vatninu Lesa meira

RSS Feed 10.6.2020 - Veiðivísir
Bleikjan loksins mætt í þjóðgarðinn
Vorið var frekar kalt á landinu og það hafði þau áhrif að bleikjan við Þingvallavatn hefur verið heldur seinna á ferðinni en veiðimenn eiga að venjast.
RSS Feed 10.6.2020 - Veiðivísir
Urriðafoss kominn yfir 100 laxa
Urriðafoss við Þjórsá opnaði fyrst allra svæða á landinu fyrir laxveiðimönnum en svæðið er eitt það vinsælasta á landinu.
RSS Feed 9.6.2020 - Svfr.is
Langá – 11 laxar komnir í gegnum teljarann nú þegar!
Við heyrðum í Sigurði Má fiskifræðingi sem opnaði teljarann við Skuggafoss fyrir fjórum dögum. Kíkt var á hann í gærkvöldi og voru þá 10 stórlaxar gengir í gegn og 1 smálax á þessum fáeinu dögum. Miðað við þessar fréttir að það má vel áætla að göngur eru hafnar í ánna sem er óvenju snemmt þetta [...]
RSS Feed 9.6.2020 - Svfr.is
Langá – 11 laxar komnir í gegnum teljarann nú þegar!
Við heyrðum í Sigurði Má fiskifræðingi sem opnaði teljarann við Skuggafoss fyrir fjórum dögum. Kíkt var á hann í gærkvöldi og voru þá 10 stórlaxar gengir í gegn og 1 smálax á þessum fáeinu dögum. Miðað við þessar fréttir að það má vel áætla að göngur eru hafnar í ánna sem er óvenju snemmt þetta [...]
RSS Feed 9.6.2020 - Veiðivísir
Góð opnun í Þverá og Kjarrá
Veiði hefur farið vel af stað í Þverá og Kjarrá en gott vatn er í þeim báðum og stígandi í göngum sem veit á gott sumar.
RSS Feed 9.6.2020 - Veiðivísir
Líflegt í Elliðavatni
Vatnaveiðin er komin vel af stað víða um land og veiðimenn hafa verið að fjölmenna við bakkann enda spaín góð og veiðin eftir því.
RSS Feed 9.6.2020 - Mbl.is
Mok í Urriðafossi - Gott í Þverá
Alexander Arnarson með 95 sentímetra hænginn sem hann tók í morgun í Þverá. Tíkin Lína fylgist áhugasöm með. Urriðafoss í Þjórsá er nú smekkfullur af laxi. Flestar stangir sem koma til veiða taka kvótann og það á frekar skömmum tíma. Eftir ágæta byrjun dalaði veiðin í nokkra daga en nú er gengið mikið af laxi og skilyrði til veiða eru ágæt.
RSS Feed 9.6.2020 - Fos.is
Af hverju pokar?
RSS Feed 9.6.2020 - DV.is - Veiðipressan
Heiðarvatnið klikkar ekki

,,Við vorum mættir til veiða rétt um hádegi í vatnið, ég og Kjartan sonur minn,“ sagði Kári Jónsson í samtali við Veiðipressuna en hann var í Heiðarvatni í Mýrdal fyrir skömmu. ,,Við fengum strax tvær bleikur á svartan Dýrbít enda er sú fluga nánast með tökutryggingu. Það rigndi nokkuð og blés. Eftir því sem leið á Lesa meira

RSS Feed 9.6.2020 - DV.is - Veiðipressan
Þverá og Kjarrá byrjaðar að gefa

,,Þetta er allt annað en fyrir ári. Núna er vatn og lax að koma á hverju flóði,“ sagði veiðimaður sem renndi fyrir fisk í Þverá. Vatnsstaðan er allt önnur en fyrir á síðan þegar ekkert rigndi í maí og júní. Þverá gaf 12 laxa í opnun og þrír sluppu af. Kjarrá opnaði  í fyrradag  og komu Lesa meira

RSS Feed 9.6.2020 - Veiðivísir
Laxinn mættur í Langá á Mýrum
Laxveiðin fer ágætlega af stað í þeim ám sem þegar hafa opnað og næstu dagana eru árnar að opna hver af annari veiðimönnum til mikillar gleði.
RSS Feed 8.6.2020 - Veiðivísir
Hreinsum Elliðaárnar saman þann 11. júní
Elliðaárnar og útivistarsvæðið í Elliðaárdalnum er afar vinsælt útivistarsvæði sem allir geta notið og það að svæðið sé hreint og snyrtilegt er okkar allra mál.
RSS Feed 8.6.2020 - Veiðivísir
Veiðimönnum boðið í Hlíðarvatn
Hlíðarvatn er eitt af vinsælustu veiðivötnum landsins og þar hafa margir gert feyknagóða bleikjuveiði á bleikjum af öllum stærðum og gerðum.
RSS Feed 8.6.2020 - DV.is - Veiðipressan
Norðurá komin yfir 40 laxa

,,Þetta var gaman,“ sagði Árni Baldursson landaði fyrsta laxinum sínum í Norðurá í Borgarfirði. Segja má að það hefur verið stórskotalið veiðimanna síðan áin opnaði fyrir veiðimönnum en nú eru komnir yfir 40 laxar á land.Og Árni hélt áfram að landa löxum í ánni enda sumarið rétt að byrja hjá honum. Mest allt eru þetta Lesa meira

RSS Feed 8.6.2020 - DV.is - Veiðipressan
Veiddi fyrsta fiskinn sinn í Vífilsstaðavatni

Fleiri og fleiri ungir veiðimenn bætast í veiðihópinn þessa dagana. Fjölskyldur fara saman að veiða og ungir veiðimenn fá delluna sem er hið besta mál. Við þurfum fleiri veiðimenn á öllum aldrei til að renna fyrir fisk enda  útiveran er verulega góð. Veigar Berg veiddi sinn fyrsta fisk í Vífilsstaðavatni um helgina og endaði með Lesa meira

RSS Feed 8.6.2020 - Veiðivísir
Flott bleikjuveiði í Köldukvísl í gær
Inná hálendi landsins eru fjölmargar veiðiperlur sem ekki allir þekkja en klárlega á sumri þar sem allir ferðast innanlands er kjörið tækifæri til að kynnast nýjum veiðistöðum.
RSS Feed 8.6.2020 - Veiðivísir
Góður gangur í Norðurá
Fyrstu dagarnir sem veiðimenn hafa verið við veiðar í Norðurá hafa sannarlega gefið góða von um að framundan sé gott laxveiðisumar eftir ansi magurt veiðisumar 2019.
RSS Feed 8.6.2020 - Svfr.is
Hreinsun Elliðaánna verður fimmtudaginn 11. júní
Hin árlega hreinsun Elliðaánna sem er viðburður á vegum Stangaveiðifélags Reykjavíkur, fer fram fimmtudaginn 11. júní nk. Hreinsunarverkefnið verður gangsett við veiðihúsið í Elliðaárdal klukkan 17.00. Árnefnd Elliðaánna annast skipulagningu og utanumhald þessa verkefnis og er þess vænst að félagsmenn í Stangaveiðifélagi Reykjavíkur og aðrir velunnarar Elliðaánna taki þátt í þessu verkefni. Gert er ráð [...]
RSS Feed 8.6.2020 - Svfr.is
Hreinsun Elliðaánna verður fimmtudaginn 11. júní
Hin árlega hreinsun Elliðaánna sem er viðburður á vegum Stangaveiðifélags Reykjavíkur, fer fram fimmtudaginn 11. júní nk. Hreinsunarverkefnið verður gangsett við veiðihúsið í Elliðaárdal klukkan 17.00. Árnefnd Elliðaánna annast skipulagningu og utanumhald þessa verkefnis og er þess vænst að félagsmenn í Stangaveiðifélagi Reykjavíkur og aðrir velunnarar Elliðaánna taki þátt í þessu verkefni. Gert er ráð [...]
RSS Feed 7.6.2020 - Svfr.is
Óskum eftir fólki í veiðiumsjón og -vörslu
Veiðiumsjón og -varsla á stór-höfuðborgarsvæðinu. Hefurðu gaman að veiði, útiveru og nýturðu þín í samskiptum við fólk? Stangaveiðifélag Reykjavíkur leitar að þremur jákvæðum og þjónustulunduðum einstaklingum til að taka að sér verkefni veiðiumsjónar og -vörslu sumarið 2020. Reiknað er með að verkefnið byrji um 18. júní og því ljúki um 15. september. Verkefnið felur í [...]
RSS Feed 7.6.2020 - Svfr.is
Óskum eftir fólki í veiðiumsjón og -vörslu
Veiðiumsjón og -varsla á stór-höfuðborgarsvæðinu. Hefurðu gaman að veiði, útiveru og nýturðu þín í samskiptum við fólk? Stangaveiðifélag Reykjavíkur leitar að þremur jákvæðum og þjónustulunduðum einstaklingum til að taka að sér verkefni veiðiumsjónar og -vörslu sumarið 2020. Reiknað er með að verkefnið byrji um 18. júní og því ljúki um 15. september. Verkefnið felur í [...]
RSS Feed 7.6.2020 - Mbl.is
Fyrstu laxarnir úr Kjarrá
Stefán Bjarnason með fyrsta laxinn úr Kjarrá í sumar. 80 senditímetra fiskur úr veiðistaðnum Langadrætti. Kjarrá opnaði í morgun og var fyrsta laxinum landað úr Langadrætti. Kjarrá er efri hluti Þverár en opnunarhollið í Þverá lauk veiðum á hádegi og fékk hollið níu laxa.
RSS Feed 7.6.2020 - Fos.is
DEET skordýrafæla
RSS Feed 6.6.2020 - Mbl.is
Sumarhátíð Veiðihornsins hefst í dag
Anna María Clausen og Ólafur Vigfússon á góðri stundu í Suðurhöfum. Í dag hefst veiðisumarið formlega hjá mörgum með Sumarhátíð Veiðihornsins. Sumarhátíð Veiðihornsins hefst í dag. Dagskráin er fjölbreytt og fyrir marga veiðimenn er þessi árlegi viðburður raunverulegt upphaf sumars. Veiðihornið hefur fagnað nýju veiðisumri fyrstu helgina í júní í mörg ár.
RSS Feed 5.6.2020 - Vötn og veiði
Hlíðarvatnsdagur á næstunni
Hlíðarvatn í Selvogi er eitt besta og þekktasta silungsveiðivatn landsins. Veiðin fór þar afar vel af stað í vor. Það er öflugur hópur á FB sem ber hag vatnsins fyrir brjósti. Þann hóp er auðvelt að finna með því að gúggla Hlíðarvatn. Félögin sem leigja veiði í vatninu standa jafnan fyrir Hlíðarvatnsdegi og er búið […]
RSS Feed 5.6.2020 - Vötn og veiði
Sumarhátíð Veiðihornsins
Veiðihornið blæs að vanda til Sumarhátíðar fyrstu helgi júnímánaðar. Þannig fagnar Veiðihornið nýju veiðisumri. Þessi uppákoma hefur ætíð fallið í góðan jarðveg. Í fréttatilkynningu frá VH segir m.a.: „Fyrstu helgina í júní höldum við árlega Sumarhátíð okkar og fögnum með því nýju veiðisumri. Ómótstæðileg tilboð, happdrætti með frábærum vinningum, pylsur á grillinu og besta kaffið […]
RSS Feed 5.6.2020 - Lax-Á
Fyrstu laxveiðiár opna

Norðurá opnaði fyrst laxveiðiáa í gær og var 10 löxum landað í gærdag og bættust svo tveir við í kjölfarið fyrir hádegi í dag. Blanda fylgdi fljótt í kjölfarið og opnaði í dag. Fyrir hádegi í dag voru komnir 4 laxar á land í Blöndu. Á myndinni má sjá Reyni með lax úr Blöndu í morgun. Í Þverá komu 3 ...

The post Fyrstu laxveiðiár opna appeared first on Lax-á Angling Club.

RSS Feed 5.6.2020 - Vötn og veiði
Ágætis opnanir í norðanbálinu
Blanda og Þverá voru opnaðar í morgun og á báðum vígstöðvum var ísköld stíf norðanátt til mikilla trafala. Þegar það er tekið með í reikninginn þá má segja að fjórir úr Blöndu og þrír úr Þverá hafi verið bara nokkuð góð byrjun. Árni Baldursson er að vísu ekki á vettvangi í Blöndu en var búinn […]
RSS Feed 5.6.2020 - Mbl.is
Fjórir úr Blöndu - Þrír úr Þverá
Reynir Sigmundsson með einn af fyrstu löxunum úr Blöndu á opnunardaginn. Ríflega 80 sentímetra fiskur. Veiði hófst í Blöndu í morgun og ríkti mikil spenna meðal veiðimanna. Fimmtán laxar voru gengnir upp í gegnum teljara sem er efst á svæði eitt. Það þykja góðar fréttir í Blöndu, á þessum tíma. Klukkan tíu í morgun voru komnir þrír laxar á land og þar af hafði Reynir Sigmundsson landað tveimur.
RSS Feed 5.6.2020 - Fos.is
Vatnaveiði á dýpi
RSS Feed 5.6.2020 - Veiðivísir
Þrír laxar komnir úr Blöndu
Blanda og Þverá/Kjarrá opnuðu í morgun fyrir veiði og það sem við erum búin að frétta nú þegar er að það er búið að landa löxum í Blöndu.
RSS Feed 5.6.2020 - DV.is - Veiðipressan
Erfiðar aðstæður við Þjórsá

,,Það er mikið vatn í Þjórsánni  þessa dagana og hefur verið alveg síðan veiðin byrjaði í ánni, þetta er erfitt en við sjáum hvað setur,“ sagði Harpa Hlín Þórðardóttir sem var við veiðar í ánni i dag með eiginmanni sínum Stefáni Sigurðssyni og fleirum. ,,Núna eru komnir 30 laxar á land sem þýðir 4 laxar á Lesa meira


Veiðitorg ehf, veiditorg@veiditorg.is © 2020 - Veiðitorg ehf