Með því að ýta á samþykkja eða halda áfram að nota vefinn samþykktir þú skilmála um vafrakökur (cookies). Frekari upplýsingar um vafrakökur má finna á allaboutcookies.org. Samþykkja
- Arnarvatnsá -
Karfan er tóm

Arnarvatnsá
Arnarvatnsá
Hörður Halldórsson +354 849 0791
Arnarvatnsá Arnarvatnsá

Arnarvatnsá - Helluvaðsá, Laxá í Mývatnssveit. Urriði, þurrfluga.


Arnarvatnsá 


Veiðireglur

1. júní - 30. ágúst

12 tímar á sólarhring

2 stangir

Eingöngu fluguveiði (fly only)

Öllum fiski skal sleppt


Veiðihús

Ekkert veiðihús


Annað

Litlar þurrflugur og púpur - gjarnan eitthvað sem svipar til mýflugna og púpa

300-500 fiskar veiðast á svæðinu árlega,  stærðin er 40-70 cm og er algeng stærð 45-55 cm.

Það er veiðibók á staðnum, svo má einnig skrá veiðina á netinu í rafræna veiðibók.  


Skilmálar
Veiðileyfi fást ekki endurgreidd. Kaupandi skuldbindur sig til að skrá alla veiði samviskusamlega í þar til gerða veiðibók.

Ekkert laust Veiðibók Skrá veiði